Gunnhildur Heiða Axelsdóttir

Gunnhildur Heiða Axelsdóttir

Kaupa Í körfu

Gunnhildur Heiða Axelsdóttir stofnaði ráðgjafar- og þjónustufyrirtækið Vinun fyrir um ári síðan en er strax komin með 30 manns í vinnu. Vinun býður uppá þjónustu við fólk sem þarfnast aðstoðar vegna veikinda, slysa eða öldrunar. Gunnhildur Heiða vann lengi á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra og fékk þar góða innsýn í málaflokkinn auk þess að vera menntuð í uppeldis- og menntunarfræðum frá Kennaraháskóla Íslands með áherslu á þroskaþjálfun og fötlunarfræði frá Háskóla Íslands MYNDATEXTI Gunnhildur Heiða Vinun er í miðbænum, nánar tiltekið á á fjórðu hæð Kjörgarðshússins við Laugaveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar