Ólafur fellir tré í Heiðmörk

Ólafur fellir tré í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Erling Ólafsson, skógarvörður í Heiðmörk, stendur í ströngu þessa dagana, enda verða felld þar 2.000 tré fyrir jólin. Sum trjánna eru seld á jólamarkaðnum sem haldinn er við Elliðavatn, en önnur fara í verslanir, nú eða prýða skóla og torg borgarinnar. Í Heiðmörkinni hefur fólki líka staðið til boða að fella sitt eigið tré í Jólaskóginum í Hjalladal og nýtur sá valkostur vaxandi vinsælda. Hyggst Skógrækt Reykjavíkur halda sama verði á trjánum í Jólaskóginum í ár og í fyrra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar