Kim Koppelman

Kim Koppelman

Kaupa Í körfu

Telur að Bandaríkjamenn gætu miðlað málum í deilu Íslendinga og Breta "VINABÖNDIN milli Íslands og Bandaríkjanna eru sterk en þau þarf engu að síður að styrkja. Okkur finnst skipta miklu máli að íslensk yfirvöld og þjóðin sem heild viti að hún eigi í okkur sterkan bandamann," segir Kim Koppelman, þingmaður í fulltrúadeild þings Norður-Dakóta, sem dvalið hefur hérlendis undanfarna daga á vegum Samráðsstofnunar ríkisstjórna í Bandaríkjunum (The Council of State Government). MYNDATEXTI: Kim Koppelman

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar