Örn Árnason og Putti

Örn Árnason og Putti

Kaupa Í körfu

"Ég byrjaði á botninum, lék fyrst unglinginn Jónatan fyrir rúmum tuttugu árum, færði mig svo upp í hinn ráðsetta Jesper í næstu uppfærslu tíu árum síðar og nú er komið að því að ég leiki sjálfan ræningjaforingjann Kasper. Ég hef því vaxið upp í þessu," segir Örn Árnason leikari sem fara mun með hlutverk Kaspers í Kardimommubænum sem settur verður á svið í Þjóðleikhúsinu í febrúar. MYNDATEXTI: Góðir saman Hundurinn Putti er kannski ekki ljóni líkur en fylgir Erni Árnasyni, eiganda sínum, rétt eins og ljónið fylgir Kasper ræningja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar