Fundur miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins

Fundur miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

TIL tíðinda dró á sameiginlegum fundi þingflokks og miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í gær þegar ákveðið var að skipa sérstaka nefnd um Evrópumál innan flokksins og flýta fyrirhuguðum landsfundi til 29. janúar. MYNDATEXTI ESB í brennidepli Geir H. Haarde formaður og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ræddu Evrópumálin á löngum fundi miðstjórnar flokksins í gær. Marka á skýra stefnu í þessum málaflokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar