Alþingi 2008

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstaðan gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega EKKI verður gengið frá láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) nema þingið samþykki áður þingsályktunartillögu þar sem ríkisstjórninni er falið að leiða til lykta áform um fjárhagslega fyrirgreiðslu hjá sjóðnum á grundvelli viljayfirlýsingar íslenskra stjórnvalda. MYNDATEXTI: Brúnaþungir þingmenn Það var augljóslega mikið alvörumál á ferðinni þegar rætt var um IMF-lánið á þingi og ekki allir á eitt sáttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar