Friðrik Stefánsson

Friðrik Stefánsson

Kaupa Í körfu

Þetta er góður inngangur að jólunum,“ segir Friðrik Vignir Stefánsson organisti sem býður landsmönnum upp á hugljúfan orgelleik við kertaljós í Seltjarnarneskirkju á Þorláksmessukvöld. Þetta er þó langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Friðrik Vignir spilar á orgelið á Þorláksmessukvöld því það hefur hann gert síðastliðin 18 ár, þar af 17 ár í Grundarfjarðarkirkju MYNDATEXTI Friðrik Vignir Stefánsson: „Ég legg alltaf mikla áherslu á að það sé rökkur í kirkjunni og kertaljós, til að ná fram réttri stemningu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar