Alþingi 2008 Vantrauststillaga

Alþingi 2008 Vantrauststillaga

Kaupa Í körfu

Formaður efnahags- og skattanefndar styður ekki þingsályktunartillögu um að ríkisstjórnin leiði málið til lykta KOSTNAÐUR Íslands af því að gera upp Icesave-deilunna næmi í besta falli í kringum 50 milljörðum en í versta falli um 250 milljörðum ef upplýsingar um eignastöðu Landsbankans eru réttar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni verði falið að leiða málið til lykta á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Uppgjöf eða eina lausnin? Stjórnarandstæðingum þykja stjórnvöld hafa lotið í gras í Icesave-deilunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar