Á Garðskaga

Á Garðskaga

Kaupa Í körfu

VIÐ höfum farið saman í gegnum súrt og sætt – þó aðallega súrt,“ segja þeir Sverrir Ólafsson og Svanur Elíasson, sem hafa komið sér fyrir í húsbílum undir Garðskagavita, yst á Reykjanesi. Þar lemur norðangarinn á þeim dag og nótt en þeir hafa notið velvildar bæði lögreglu og kirkjunnar fólks sem hafa gaukað að þeim mat. „Það er ekki sjálfgefið. Þetta fólk hefur ekki frekar peninga að spreða með. Þetta er bara ömurlegt ástand.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar