Reynir Sýrusson

Reynir Sýrusson

Kaupa Í körfu

Húsgagnahönnuðurinn Reynir Sýrusson er ábyrgur fyrir hönnun stóla, altaris, skírnarfonts og fleiri hluta í hina glænýju Guðríðarkirkju í Grafarholti, sem vígð verður næstkomandi sunnudag, 7. desember. Verkefnið kom til í samvinnu við arkitekta kirkjunnar Þórð Þorvaldsson og Guðrúnu Ingvarsdóttur hjá Arkþing MYNDATEXTI Sá litli og stóri Húsgagnahönnuðurinn Reynir Sýrusson við stólinn Karlsefni sem hannaður var sérstaklega fyrir Guðríðarkirkju í Grafarholti úr gegnheilu birki. Reynir heldur á litlu módeli af stólnum í hendinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar