Guðríðarkirkja vígð

Guðríðarkirkja vígð

Kaupa Í körfu

Guðríðarkirkja við Kirkjustétt í Grafarholti var vígð í gær og voru þá m.a. frumfluttir tveir sálmar, sem kirkjunni voru gefnir; annar er eftir safnaðarfulltrúa sóknarinnar, Sigurjón Ara Sigurjónsson, og hinn orti Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur Grafarholtssafnaðar. Jón Ásgeirsson tónskáld gerði lag við fyrrnefnda sálminn og gaf Guðríðarkirkju í vígslugjöf. MYNDATEXTI Stjakinn Laufey Brá Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi afhendir Karli Sigurbjörnssyni altarisstjaka. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar