Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

Ríkið þarf að taka af viðskiptareikningi sínum í Seðlabanka Íslands til að geta greitt eigendum ríkisbréfa, sem eru á gjalddaga á morgun, fimmtíu milljarða króna. Í gær var haldið útboð á ríkisbréfum til að mæta þessum gjalddaga. MYNDATEXTI Fjármálaráðherra Gæslumaður ríkissjóðs, Árni M. Mathiesen, fær það erfiða hlutverk að fjármagna hallarekstur ríkissjóðs með hjálp Seðlabanka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar