Arnþrúður Jónsdóttir

Arnþrúður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar kreppir að sækir fólk í menntun og háskólar landsins eiga í erfiðleikum með að taka á móti öllum umsækjendunum. Fyrirtækið Lingó sérhæfir sig í því að gera fólki kleift að afla sér markvissrar menntunar erlendis. Kristján Guðlaugsson ræddi við Arnþrúði Jónsdóttur um starfsemi fyrirtækisins. MYNDATEXTI Arnþrúður Jónsdóttir: „Ferilskráin, hvatabréfið og sýnismappan eru allt saman gögn sem skipta hvern og einn miklu máli.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar