David og Taylor Crow

David og Taylor Crow

Kaupa Í körfu

Taylor Crowe virtist eins og hver annar krakki þar til hann var þriggja ára, þá hvarf hann á sex mánuðum inn í heim einhverfunnar. Hann er nú 27 ára gamall og útskrifaður úr CalArts-listaháskólanum sem teiknimyndahöfundur. "Dag einn, rétt eftir þriggja ára afmæli hans, var ég að þvo upp eftir morgunmatinn þegar ég heyrði skeið detta í gólfið. Ég sneri mér við og þar stóð Taylor og sagði: Munnurinn á mér getur ekki sagt orðin, munnurinn á mér getur ekki sagt orðin og síðan brast hann í grát," segir David Crowe, faðir Taylors Crowe, sem bregður fyrir í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdrengnum. MYNDATEXTI: Feðgar Framtíðarspáin sem David Crowe fékk, er honum var sagt að sonur hans Taylor væri einhverfur, var svört.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar