Gunnar Páll Pálsson

Gunnar Páll Pálsson

Kaupa Í körfu

VR, fjölmennasta verkalýðsfélag landsins, stendur á tímamótum. Framundan eru mögur ár sem félagið þarf að mæta. Útlit er fyrir að kosið verði um forystu VR í allsherjarkosningu, þeirri fyrstu í yfir 50 ára sögu verkalýðsfélagsins. Gunnar Páll Pálsson formaður VR sat fyrir svörum um félagið og störf sín. MYNDATEXTI Þótt við séum í efnahagslegri niðursveiflu þá tel ég að við náum okkur aftur á strik á nokkrum árum. Það verður svipuð sýn í kjaramálum þótt stéttabaráttan kunni að verða harðari á næstunni,“ segir Gunnar Páll Pálsson, formaður VR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar