Alþingi 2009

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstæðingar segja bændum sendar kaldar kveðjur Deilur um innleiðingu matvælalöggjafar Evrópusambandsins eru á ný komnar upp við umræður á Alþingi. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mælti í gær fyrir breyttu frumvarpi frá síðasta löggjafarþingi, en það felur í sér að teknar eru inn í íslenska löggjöf gerðir Evrópusambandsins um matvæli og fóður. MYNDATEXTI: Stinga saman nefjum Kristján L. Möller og Einar K. Guðfinnsson ræða málin á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar