Rústað í Borgarleikhúsinu

Rústað í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Leikritið Rústað eftir Söruh Kane vakti sterk viðbrögð er það var frumsýnt í Bretlandi árið 1995. Umfjöllunarefnið er ofbeldi og verkið sjálft fremur einhvers konar ofbeldi gegn áhorfendum, ryðst inn í einkarými þeirra með óvenjulega ágengum hætti. Verkið þótti marka skil í breskri leikritun. Það verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. MYNDATEXTI Rústað Ingvar E. Sigurðsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir í hlutverkum sínum í uppsetningu Leikfélgs Reykjavíkur á Rústað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar