Skarfar sleikja sólina

Skarfar sleikja sólina

Kaupa Í körfu

SKARFAR standa gjarnan uppréttir og baða vængjum, "messa", segir á vef Skotveiðifélags Íslands. Þessi skarfur í Hafnarfirði virðist einmitt á þeim buxunum þar sem hann baðar út vængjum sínum og teygir álkuna, eins og til að ná athygli félaga sinna. Skarfar eru "svartir, svipljótir og daunillir". Þeir mynda sérstaka ætt fugla, Phala-crocoracidae, en það orð er af gríska orðinu fyrir skarf, og þýðir eiginlega sköllóttur hrafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar