Guðni Bergsson og Bergur Guðnason

Guðni Bergsson og Bergur Guðnason

Kaupa Í körfu

GUÐNI Bergsson fór með föður sínum, Bergi Guðnasyni, á allar æfingar í Hlíðarenda og fetaði svo í fótspor hans; fyrst í fótbolta og svo í lögfræði. Bergur skipti reyndar yfir í handbolta og var í frægri Mulningsvél Vals, en Guðni gerðist atvinnumaður í knattspyrnu og spilaði með ekki síður frægum liðum, Tottenham og Bolton. Nú praktísera þeir báðir lögfræði, þar sem keppnisskapið kemur sér vel. Húmorinn er sjaldan langt undan, enda kippir þeim í kynið; komnir af Bergsætt og Miðdalsætt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar