Alþingi 2009

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

*Sjálfstæðismenn ræddu frumvarpið um útgreiðslu séreignarsparnaðar fram á nótt *Stjórnarliðar sökuðu stjórnarandstæðinga um málþóf og að tefja mál STJÓRNARLIÐAR ætluðust til að lokaumræða um frumvarpið sem heimilar fólki að taka út séreignasparnað sinn færi fram síðdegis í gær og yrði síðan lögfest. Það fór þó á annan veg. 3. umræða hófst síðdegis og stóð yfir langt fram eftir kvöldi og var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar