Franskir menntaskólanemar í Þjóðleikhúsinu

Franskir menntaskólanemar í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Franskir menntaskólanemar kynntu sér íslenskt leikhúslíf í síðustu viku "ÉG hugsa að þetta sé í fyrsta skipti sem íslenskt og franskt leikhús vinna saman að svona uppsetningu," segir Arthur Nauzyciel, franskur leikstjóri Sædýrasafnsins, leikverks sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu 27. mars næstkomandi. MYNDATEXTI: Á æfingu Damien Jalet, belgískur dansari sem tekur þátt í uppfærslunni, og leikararnir Margrét Vilhjálmsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson og Stefán Hallur Stefánsson. Leikmyndin í bakgrunni er eftir Giulio Licthner.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar