Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÞETTA er í fyrsta skipti sem tilkynnt er um þingrof á grundvelli 24. greinar stjórnarskrárinnar, eftir að henni var breytt 1991,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar hún las upp forsetabréf við upphaf þingfundar í gær um þingrof og kosningar 25. apríl. Ekki hefur enn náðst samkomulag um hvenær fundum Alþingis verður frestað fyrir kosningar. „Ég legg áherslu á að öll brýn mál þarf að afgreiða áður en þingi verður frestað,“ sagði Jóhanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar