Hrafn yfir sundunum bláu

Hrafn yfir sundunum bláu

Kaupa Í körfu

Lúmskur hrafn á flugi Allmikið er af hröfnum í höfuðborginni þar sem oft má sjá heilu hópana saman í hnapp, svokallað hrafnaþing, enda félagslyndur fugl. Á myndinni má sjá hvar einsamall hrafn svífur þöndum vængjum með einhvern hlut í klónum. Sennilega er hann að viða að sér dóti í hreiðrið sitt, en hreiður hrafna samanstendur af alls kyns drasli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar