Melkorka og Helena

Melkorka og Helena

Kaupa Í körfu

Sjón er sögu ríkari. Myndir á skjá eru líka ríkari orðum í tónleikaskrá. Það fékk maður að sannreyna á tónleikum í Salnum fyrir viku. Þar kom Melkorka Ólafsdóttir fram, sami flautuleikarinn og spilaði listilega konsertinn eftir Atla Heimi Sveinsson á afmælistónleikunum hans nýverið. Með Melkorku var Helena Basilova píanóleikari MYNDATEXTI Fuglasöngur Melkorka Ólafsdóttir og Helena Basilova fögnuðu komu farfuglanna á tónleikunum með verkum fyrir píanó og flautu sem byggja á náttúrunni og karakterum úr goðafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar