Borgarahreyfingin - Þingflokksfundur

Borgarahreyfingin - Þingflokksfundur

Kaupa Í körfu

Niðurstaða Alþingiskosninganna endurspeglar sterka vinstrisveiflu í hinu pólitíska landslagi á Íslandi. Samfylkingin og Vinstri grænir gátu fagnað góðum árangri á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn beið sinn versta ósigur í sögunni. Stemningin var eðlilega misjöfn á kosningavökum flokkanna. MYNDATEXTI: Þingflokkur Fyrsti formlegi þingflokksfundur Borgarahreyfingarinnar var haldinn í gær þegar þau Þráinn Bertelsson, Þór Saari, Margrét Tryggvadóttir og Birgitta Jónsdóttir hittust til skrafs og ráðagerða í höfuðstöðvum sínum. Á fundarstað fór ekki á milli mála að hið nýja stjórnmálaafl væri skilgetið afkvæmi búsáhaldabyltingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar