Kosningavaka Samfylkingar

Kosningavaka Samfylkingar

Kaupa Í körfu

Niðurstaða Alþingiskosninganna endurspeglar sterka vinstrisveiflu í hinu pólitíska landslagi á Íslandi. Samfylkingin og Vinstri grænir gátu fagnað góðum árangri á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn beið sinn versta ósigur í sögunni. Stemningin var eðlilega misjöfn á kosningavökum flokkanna. MYNDATEXTI: Sigur Dagur B. Eggertsson og Árni Páll Árnason höfðu ærna ástæða til að fagna á laugardagskvöld þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar