Jón Þórir Frantzsson forstjóri ÍG - Íslenska gámafélagið

Jón Þórir Frantzsson forstjóri ÍG - Íslenska gámafélagið

Kaupa Í körfu

Sorpflokkunarkerfi sem dregur úr urðun úrgangs um nærri 70% og markviss notkun vistvænnar orku varð til þess að umhverfisráðuneytið ákvað að veita Íslenska gámafélaginu (ÍG) umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn í síðustu viku. Starfsemi fyrirtækisins fer vaxandi og þakkar forstjórinn það ekki síst umhverfisáherslum í allri starfsemi. MYNDATEXTI: Endurvinnsla Höfuðstöðvar Íslenska gámafélagsins eru í gömlu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Hér situr Jón Þórir í fundarherberginu þar sem yfir 50 ára gamlar viðarinnréttingar og húsgögn standa enn fyrir sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar