Trjágöngin í Laugardal

Trjágöngin í Laugardal

Kaupa Í körfu

Gengið í Laugardal Grasagarðurinn er bæði fagur og fræðandi og er gönguferð um hann nærandi fyrir sál og líkama. Í kvöld kl. 20 verður fyrsta fræðsluganga sumarsins í Grasagarðinum en þá mun Hjörtur Þorbjörnsson, safnstjóri garðsins, upplýsa gangandi gesti um töfra og fjölbreytni hátíðarlilja. Eftir leiðsögnina er boðið upp á heitt piparmintute.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar