Alþingi 2009

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

SPURNINGAR brunnu á vörum nýkjörinna þingmanna við upphaf þingfundar í gær. Færri komust að en vildu í óundirbúnum fyrirspurnartíma þar sem ráðherrar sátu fyrir svörum. Orðrómurinn ekki réttur Þór Saari, Borgarahreyfingunni, spurði Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra hvenær upplýst yrði hverjir væru hinir raunverulegu eigendur jöklabréfanna. MYNDATEXTI: Í gang Umræður eru komnar á skrið á Alþingi. Í dag fer fram utandagskrárumræða um fyrningu aflaheimilda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar