HK - Víkingur Ólafsvík fótbolti

HK - Víkingur Ólafsvík fótbolti

Kaupa Í körfu

HK komst í gærkvöld á topp 1. deildar karla í knattspyrnu með því að sigra Víking frá Ólafsvík, 4:1, á Kópavogsvellinum. HK, Selfoss og Haukar eru öll með 7 stig en Selfoss lagði Víking úr Reykjavík, 1:0, Afturelding og Haukar gerðu jafntefli, 1:1, og ÍR sem var í neðsta sæti deildarinnar vann óvæntan sigur á Þór á Akureyri, 2:1. Tvö rauð spjöld fóru á loft í leikjum gærkvöldsins, Kópavogi og í Mosfellsbæ. „Við vorum agaðir ég er geysilega ánægður með leikinn. Við erum að stimpla okkur inn í toppslaginn og ég tel að við séum með nógu gott lið til þess að vera þar,“ sagði Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Selfoss, eftir leikinn í gær. 2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar