Rusl í Hringrás í Sundahöfn

Rusl í Hringrás í Sundahöfn

Kaupa Í körfu

Tekjur Úrvinnslusjóðs 567 milljónir í fyrra, en kostnaður tæplega 803 milljónir *Ákveðin mæling á umsvifum *Verulegur samdráttur fyrstu mánuði þessa árs LANDSLAGIÐ breyttist í rekstri Úrvinnslusjóðs eins og hjá svo mörgum öðrum á síðasta ári. Mun minna var flutt inn eða framleitt af vörum sem úrvinnslugjald er lagt á. Hins vegar var kostnaður við endurnýtingu svipaður og árið á undan. Fyrstu mánuðir ársins eru tekjurnar verulega minni en í fyrra. Hver þróunin verður síðar á árinu er erfitt að segja til um auk þess sem of snemmt er að spá um hver þróun í útgjöldum verður. MYNDATEXTI: Hringrás Margir verktakar víða um land vinna að söfnun á vegum Úrvinnslusjóðs. Myndin er tekin hjá Hringrás í Sundahöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar