Seðlabanki Íslands

Seðlabanki Íslands

Kaupa Í körfu

SEÐLABANKINN mun gefa út sinn lengsta óverðtryggða skuldabréfaflokk frá upphafi næstkomandi þriðjudag. Líftími bréfanna er 16 ár eða til ársins 2025 en næstlengstu óverðtryggðu skuldabréf bankans voru til ellefu ára, gefin út árið 2002 og 2008. Björgvin Sighvatsson, hagfræðingur á alþjóða- og markaðssviði Seðlabankans, segir að bankinn hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum bréfum og býst við góðum viðtökum. MYNDTAEXTI Góðar horfur Sérfræðingi á markaði líst vel á útboðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar