Bílasýning í B&L - Breskur MG sportbíll '55

Bílasýning í B&L - Breskur MG sportbíll '55

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI af opnun bílaverkstæðisins Eðalbílar í B&L-húsinu var þar til sýnis um helgina breskur MG TF 1500-sportbíll frá árinu 1955. Aðeins 17 eintök voru framleidd með stýri vinstra megin í bifreiðinni. Sportbíllinn fágæti er í eigu Erlu Gísladóttur en upphaflega var það Thor Thors, fyrrverandi sendiherra, sem flutti bílinn til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar