Beatrice Ask

Beatrice Ask

Kaupa Í körfu

SVÍAR eru jákvæðir gagnvart umsókn að Evrópusambandinu frá Íslandi. Ef Íslendingar vilja að Svíar aðstoði í umsóknarferlinu og komi að því að Ísland verði umsóknarríki þá tel ég að umsókn þurfi að berast fljótlega; fyrir fund ráðherraráðsins í lok júlí næstkomandi, segir Beatrice Ask, dómsmálaráðherra Svíþjóðar. Svíar taka við forsæti í Evrópusambandinu hinn 1. júlí næstkomandi. MYNDATEXTI Ráðherra Beatrice Ask, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, segir að Svíar vilji fá fleiri Norðurlandaþjóðir inn í ESB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar