Annað stigamót Golfsambandsins

Annað stigamót Golfsambandsins

Kaupa Í körfu

ÞAÐ má með sanni segja að vallarstjórinn á Bakkakotsvelli hafi kunnað vel við sig á Urriðavelli um helgina. Einar Haukur Óskarsson gerði sér lítið fyrir og sigraði þar á þriðja mótinu á íslensku mótaröðinni, setti vallarmet fyrri daginn er hann lék á sex höggum undir pari og lauk leik á átta höggum undir pari, þremur höggum á undan Björgvini Sigurbergssyni úr Keili. MYNDATEXTI Yfirvegaður Einar Haukur var pollrólegur á seinni hring og hélt sínum hlut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar