Tölvuleikjaliðið Seven

Tölvuleikjaliðið Seven

Kaupa Í körfu

LIÐIÐ var upphaflega stofnað árið 2002, og þeir voru sjö þá. Enginn upprunalegra meðlima er hins vegar í liðinu í dag, segir Andri Örn Gunnarsson, einn fimm liðsmanna tölvuleikjaliðsins Seven. Liðsmenn eru allir rétt rúmlega tvítugir og hafa þeir spilað skotleikinn Counter Strike saman í um það bil fjögur ár. Þeir hafa tekið þátt í fjölmörgum mótum hér heima og erlendis, og gengið afar vel. MYNDATEXTI Engir tölvunördar Arnar Hólm Ingvarsson, Andri Örn Gunnarsson, Guðmundur Helgi Jónsson, Birgir Ágústsson og Brynjar Páll Jóhannsson. Drengirnir stefna allir á atvinnumennskuna í tölvuleikjaspilun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar