Fundur í Seðlabanka Íslands

Fundur í Seðlabanka Íslands

Kaupa Í körfu

SVEIN Harald Øygard, seðlabankastjóri, sagði á blaðamannafundi í gær að jafnvel þó það hefði verið betra ef tiltekin ákvæði í Icesave-samningunum hefðu verið með öðrum hætti, breytti það ekki heildarmati Seðlabankans. Bankinn teldi að ekki væru líkur á að íslenska ríkið gæti ekki staðið undir ábyrgð samkvæmt samningnum og að synjun á ríkisábyrgð vegna Icesave gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslífið. MYNDATEXTI Lög Sigurður Thoroddsen og Sigríður Logadóttir í Seðlabankanum gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar