Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR fylgdust með störfum alþingismanna í gær þegar kom að því að greiða atkvæði um það hvort Íslendingar eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Sumir biðu frétta á Austurvelli meðan aðrir reyndu árangurslaust að komast upp á þingpallana þar sem starfsmenn þingsins meinuðu þeim aðgang. Mörgum var ansi heitt í hamsi enda ljóst að sitt sýnist hverjum í þessu einu stærsta máli síðari tíma. MYNDATEXTI Segið nei! Nokkrir kjósenda VG mættu á Austurvöll til að brýna fyrir þingmönnum að hafna aðildarviðræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar