Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Kaupa Í körfu

Smátt og smátt er að koma fram með hvaða hætti mun þrengja að almenningi á næstu árum. Kaupmáttur rýrnar jafnt og þétt. Almenningur hefur þurft að taka á sig launalækkanir. Verðhækkanir og hækkanir á gjöldum og sköttum fara beint inn í vísitöluna og valda því að afborganir af innlendum lánum hækka. Fall krónunnar veldur því að afborganir af erlendum lánum eru orðnar mörgum óviðráðanlegar. Verst er ástandið hjá þeim, sem hafa misst vinnuna, eða spenntu bogann of hátt í lántökum. MYNDATEXTI Sumarþing Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra ávarpar þingheim í umræðum um þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að sækja um inngöngu í Evrópusambandið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar