Símamót í knattspyrnu

Símamót í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

HIÐ árlega Símamót í knattspyrnu var haldið í Smáranum í Kópavogi um helgina, en keppendur voru stúlkur í 5., 6. og 7. flokki. Alls tóku um 1.300 stúlkur þátt, frá 26 félögum, en heimastúlkurnar í Breiðabliki voru sigursælastar í mótinu að þessu sinni. Haukur Ingi Jónsson mótsstjóri segir mótið í ár hafa heppnast eins og í sögu. MYNDATEXTI Málin rædd Fjölnisstúlkur fara yfir stöðu mála áður en þær hlaupa inn á völlinn einu sinni enn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar