Clarence Huckaby

Clarence Huckaby

Kaupa Í körfu

Mig hefur alltaf langað til að koma og sjá Selfoss aftur. En ekkert lítur eins út...allt er breytt. Ég var svo hissa, ég fór eiginlega að gráta þegar ég sá að það er búið að rífa upp kampinn svo það er ekkert eftir,“ segir hann og hristir höfuðið. Huckaby fæddist í Georgíufylki í Bandaríkjunum árið 1923. Þegar hann var nýorðinn 18 ára gamall gerðu Japanir árás á Bandaríkin við Pearl Harbor og daginn eftir ákvað Huckaby að ganga í herinn. MYNDATEXTI Sáttur „Allir sem við hittum hér voru yndislegir,“ segir Clarence Huckaby himinglaður með Íslandsförina langþráðu sem hann kom loks í verk eftir að hann greindist nýlega með krabbamein

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar