Lágþoka í Heiðmörk

Lágþoka í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

ÁLFKONU, álfkonu hitti ég á leiðinni. Hitt'ana hitt'ana í þokunni á heiðinni. Eitthvað á þessa leið segir í dægurlagatexta nokkrum. Skyldu þessir ljósmyndarar vera að gera sig klára fyrir nóttina í von um að hitta álfkonu? Eða eru þeir einfaldlega að mynda þoku blandið sólsetrið rétt eins og ljósmyndari Morgunblaðsins gerði þegar hann átti leið um Heiðmörk nýverið. Hvort sem tilefnið er liggur rómantíkin og dulúðin í loftinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar