Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Alþingi ESB atkvæðagreiðsla

Kaupa Í körfu

Spurningalisti framkvæmdastjórnar ESB vegna aðildarumsóknar Íslands hefur ekki enn borist en eftir sem áður er hafin vinna í utanríkisráðuneytinu og fleiri ráðuneytum að undirbúningi að því að semja svörin. Skv. heimildum Morgunblaðsins verður þetta verkefni sett í algjöran forgang á næstu vikum og mánuðum í ráðuneytum og ríkisstofnunum og öðrum verkefnum ýtt til hliðar ef þörf krefur. MYNDATEXTI Fyrsta skrefið Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir ánægð er þingið samþykkti ESB-tillöguna. Mikill vinna er nú hafin í stjórnkerfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar