Kristín Kristjánsdóttir

Kristín Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

EF EKKI væri fyrir Klúbbinn Geysi efast ég um að ég væri á vinnumarkaði í dag,“ segir Kristín Kristjánsdóttir. Árið 2000 var hún greind með depurð og var óvinnufær. Hún var á örorkubótum til ársins 2005, hóf þá þátttöku í klúbbnum og hefur starfað á Vitatorgi, félagsmiðstöð eldri borgara á Lindargötu, frá þeim tíma. MYNDATEXTI Kristín Kristjánsdóttir segir starf Geysis mjög nauðsynlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar