Skilanefnd skilar af sér

Skilanefnd skilar af sér

Kaupa Í körfu

Í LOK mánaðar ræðst hvort kröfuhafar Glitnis verða eigendur allt að 95% hlutar í Íslandsbanka. Fari svo skuldbindur íslenska ríkið sig til að veita bankanum 25 milljarða króna lausafjár- og eiginfjárstuðning með víkjandi láni, samkvæmt uppgjörssamningi sem undirritaður var í gær. Þá gengi hins vegar til baka þorrinn af 65 milljarða eiginfjárframlagi ríkisins til bankans. MYNDATEXTI Árni Tómasson, Steingrímur J. Sigfússon og Þorsteinn Þorsteinsson, formaður samninganefndar ríkisins, gaumgæfa samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar