Snorri Már Snorrason

Snorri Már Snorrason

Kaupa Í körfu

Parkinsonsamtökin voru stofnuð í desember 1983 og tók Snorri Már þar við formennsku í vor. „Það hefur margur tekið við betra búi,“ segir hann og brosir við. „Sjóðir félagsins rýrnuðu um 85% í bankahruninu og við urðum að grípa til harkalegra aðgerða. Við lokuðum skrifstofu félagsins og sögðum upp tveimur starfsmönnum, annar þeirra var félagsráðgjafi og annaðist tengsl við fólkið okkar og aðstandendur þess MYNDATEXTI Formaðurinn Snorri Már Snorrason segir brýnt að ná til yngra fólks, sem hefur greinzt með Parkinson, og aðstandenda þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar