Íslandsmót í fingraspuna 2009

Íslandsmót í fingraspuna 2009

Kaupa Í körfu

KÖRFUBOLTADAGURINN var haldinn hátíðlegur í Smáralind um helgina á vegum KKÍ. Nokkur þúsund manns lögðu leið sína í Vetrargarðinn og gátu tekið þátt í ýmsum skotleikjum og knattþrautum. Þannig var í fyrsta sinn keppt í svonefndum fingraspuna, þ.e. að halda körfubolta á lofti á puttanum einum saman. Hér er sigurvegarinn, Snorri Vignisson, 12 ára, að sýna snilli sína í þeirri íþrótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar