Evrópumót fatlaðra í sundi

Evrópumót fatlaðra í sundi

Kaupa Í körfu

TILFINNINGIN er einstaklega góð og ég var nokkuð sáttur við sjálfan mig og sundið,“ sagði Eyþór Þrastarson í gær en hann varð annar í úrslitum í 400 metra skriðsundi í S11-flokki blindra á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Laugardalslaug. Eyþór synti á 5.11,54 mínútum en Oleksandr Myroshnychenko frá Úkraínu varð Evrópumeistari. MYNDATEXTI Eyþór Þrastarson er hér við bakkann glaður á svip eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun í 400 m skriðsundinu á EM

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar