Guðberg Guðmundsson

Guðberg Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Guðberg Guðmundsson segir að hann hafi orðið fyrir einelti sem barn í Garðinum og það ásamt aðstæðum í samfélaginu hafi leitt sig út í rugl og vitleysu. Ég hef aldrei kynnst eins mörgu óheiðarlegu fólki eins og síðan ég fór að stunda heiðarlegt líf,“ segir Guðberg Guðmundsson, 66 ára gamall öryrki, sem sneri við blaðinu fyrir um 14 árum eftir að hafa verið alkóhólisti, eiturlyfjaneytandi og afbrotamaður í um fjóra áratugi og umgengist enga nema sína líka. MYNDATEXTI: Guðberg Guðmundsson horfir bjartur til framtíðar eftir að hafa farið til andskotans og komist aftur til baka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar