Andrés Jónsson

Andrés Jónsson

Kaupa Í körfu

AUGLÝSINGA- og markaðsmál eru stór útgjaldaliður hjá flestum fyrirtækjum. Að mati Andrésar Jónssonar almannatengils er vefurinn vannýtt markaðstæki í íslensku viðskiptalífi, en á námskeiði sínu hjá Opna háskólanum fjallar hann um hvernig ná má miklum og góðum sýnileika á þessum nýja miðli – oft með lítilli fyrirhöfn og kostnaði MYNDATEXTI Andrés Jónsson segir fyrirtæki m.a. geta notað samfélagssíður til að ná til almennings með nýjum hætti. Rétt notkun netsins sem markaðstækis getur komið í staðinn fyrir dýrar auglýsingar. Hægt er að ná til afmarkaðra markhópa á hnitmiðaðan hátt og eiga í gagnkvæmum samskiptum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar